Eik hönnun…

…mér finnst gaman að nota þennan miðil minn til þess að beina sjónum mínum, og þar af leiðandi vonandi ykkar líka, að litlum verslunum og hönnuðum, og vonandi að kynna ykkur fyrir einhverju nýju og spennandi. Þessir póstar eru unnir…

Svíþjóð I…

…seinni hluta maí brugðum við undir okkur betri fætinum og heimsóttum Svíþjóð í nokkra daga. Ferðin var jólagjöf til tengdaforeldranna frá börnunum þeirra, en tengdamamma var einmitt í skóla í bæ sem heitir Sigtuna hérna fyrir örfáum árum (áratugum) síðan.…

Heillandi heimur…

…áhrifavaldurinn og ljósmyndarinn Angelica Swanström býr í björtu og fallegu einbýlishúsi fyrir utan Södertälje. Hún heillaðist af húsinu vegna þess að fjölskyldan hennar býr í næsta nágreni og þau hafa lagt mikla alúð í að breyta húsinu og gera það…

Svefnherbergi – moodboard…

….það er svo mikið möst að eiga falleg og notaleg svefnherbergi, og eins og ég hef svo oft sagt – þá vilja þetta oft vera herbergin sem sitja á hakanum. Við erum alltaf að klára fyrst fyrir krakkana, svo þarf…

Vorkvöldin…

…mikið er þetta vor nú kærkomið og dásamlegt. Ég fylgist spennt með garðinum á hverjum degi, hvað er farið að grænka og hvað er rétt að fara af stað. Ég barasta get ekki beðið eftir að sjá garðinn í fullum…

AD heimsóknir…

Ég hef alveg ótrúlega gaman að því að horfa á innlitin sem Architectural Digest birtir á Youtube-síðunni sinni, og hér er eitt af nýjustu… Heima hjá henni Emmu Roberts, leikkonu, kom mér á svo skemmtilega á óvart. Það er ótrúlega persónulegt og…

Óskalistinn…

…mér datt í hug að taka saman smá óskalista fyrir mæðradaginn.Hér tel ég upp nokkra hluti sem mig hefur dreymt um, en þó er alltaf bara klassík að gefa fallegan vönd á þessum degi, eða bara morgunmat í rúmið.  Því…

Fjölhæfasta húsgagnið..

… gætu verið bekkir, sem eru auðvitað snilld! Ég hef oft sagt að bekkur séu eitt fjölhæfasta húsgagnið sem þú getur fengið þér, flottir við enda rúms, við borðstofuborðið, í forstofunni, á ganginum – og í veislum verða þeir auka…

Innlit á antíkmarkaðinn á Akranesi…

…það er nú sannarlega vorboði þegar ég er farin að rúlla mér upp á Akranesi og kíkja á Antíkmarkaðinn hennar Kristbjargar, sem er í bílskúrnum við Heiðarbraut 33. En þetta er algjörlega einn af mínum uppáhalds stöðum, skemmtilegur rúntur og…